Staðsetning
Golfstöðin er staðsett á jarðhæð í Glæsibæ, austur byggingu (beint fyrir ofan Ölver).
Á daginn 6:30-20:00 er gengið inn um aðalinnganginn sem er beint inn úr Glæsibænum, á ganginum fyrir innan Bakarameistarann.
Eftir opnunartíma Glæsibæjar er gengið inn að aftan. Þá er best að leggja á bílastæði fyrir framan aðalinnganginn í Glæsibæ og ganga svo út fyrir hornið þar sem Heyrnartækni er.